Maður er manns gaman og lífrænt ræktað.
24.06.2008Þátttaka tilkynnist fyrir 13 apríl til Maríu Sigurðardóttir í síma 8245671 eða á netfangið masig@landspitali.is
Gott væri að láta vita hverjir vilja vera saman í herbergi
Þeir sem hringt hefur verið í þurfa líka að tilkynna sig.
Dagskrá
Föstudagurinn 4 maí.
Mæting á Hótel Geysi í Haukadal kl. 10.00
Skráning á þingið.
Ath staðgreiða verður þinggjöld.
11:00 Aðalfundur – YEHÍ
Dagskrá aðalfundar :
· Fundur settur
· Skipaður fundarstjóri og fundarritari.
· Skýrsla stjórnar frá síðastliðnu ári.
· Lagðir fram endurskoðaðir reikningar.
· Kosning varaformanns til tveggja ára.
· Kosning ritara.
· Kosning meðstjórnenda.
· Kosning eins varamanns.
· Kosning eins skoðunarmanns.
· Félagsgjaldið ákveðið.
· Kynning nýrra félaga.
· Önnur mál.
Kl. 12:00
Léttur hádegisverður.
Kl 13:00 – 17 :00
Námskeið ” Samstarf og samskipti”
Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur
Viðurkenningarskjöl verða fyrir setu á þessu námskeiði.
Kl 17:00 – 18:00
Útivist – eftir veðri.
Kl 18:00
Frjáls tími.
Kl 19:30
Kvöldverður á Hótel Geysi.
Laugardagurinn 5 maí .
Kl 09:00
Morgunverður.
Kl 10:00
Stefnumótun á öld lífrænnar þróunar:
Uppruni hráefna, aðferðir við framleiðsu, umhverfis- og heilsufarsáhrif
Gunnar Á. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Vottunarstofunnar Túns.
Kl 11:30
Léttur lífrænn hádegisverður.
Kl 12:30
Farið með rútu í vettvangsheimsókn að Akri þar sem lífræn ræktun fer fram
og í heimsókn í Stafholt en þar er sjálfbær lífrænn búskapur.
Kl 16:00
óvænt uppákoma.
Árshátíð YEHÍ á Hótel Geysi
19:00
Fordrykkur - Hátíðarkvöldverður.
Sunnudagurinn 6 maí .
Kl 10:00
Morgunverður – Heimferð.




