Þing í Haukadalnum

25.06.2008
Þingið okkar að Geysi í Haukadal hefur gengið í alla staði mjög vel og verið bæði skemmtilegt og fræðandi.
Í dag var þemað lífrænt ræktað og sátum við fyrirlestur þess efnis ásamt því að heimsækja ræktunaraðila hér í sveitinni og má sjá nánar frá þessum degi  inni á myndasafninu.