Upplýsingar um þingið á Egilstöðum 2 og 3 maí 2008
25.06.2008Við erum búin að fá tilboð í gistingu fyrir okkar fólk og það er svona
1 mans herbergi 8.300 per nótt
2 manna herbergi 10.300 per nótt .... 5.150 á mann per nótt
Bóka þarf gistingu hjá mér í síma 663-2309 eða mariabergvins@msn.com
skrá sig þarf fyrir 1 apríl
þátttökugjald er 20.000 innifalið í því er matur allan tímann rútuferðir, námskeið
og 3 rétta kvöldverður á laugardagskvöldinu ásamt skemmtun....ekki gisting.
Makar borga 10.000 ... félagið borgar niður fyrir félagsmenn
Dagskárinn er ekki alveg klár en verður send út um mánaðarmótin
Þeir sem fara fljúgandi eru bent á að það borgar sig að panta flug tímalega til að
ná góðu verði
Mikið verður lagt í þetta Þing þar sem þetta er 10 Ára afmæli félagsins og því ekki spurning ALLIR AÐ MÆTA Í VOR !!!!!!!




