GÆÐI OG ÖRYGGI ALLA LEIÐ
21.11.2008HACCP - GÆÐAKERIFÐ
Námskeið fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt
Áhersla er lögð á aukna þekkingu og víðsýni um gæði og gæðamál. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu sem nýtast mun þátttakendum við vinnu að
gæðamálum í eigin fyrirtækjum.
Tími námskeiðs: 27. og 28. nóvember 2008 kl: 10:00 – 16:00
Skráning: í síma 512-3391 eða í namskeid@syni.is
Staður: Rannsóknarþjónustan Sýni Lynghálsi 3, 110 Reykjavík
Verð: 34.900.-
-Innifalið í verði eru námskeiðsgögn og veitingar
-Munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna!!
Komdu og vertu með á skemmtilegu og fræðandi námskeiði




