Aðalfundaboð YEHÍ 29-30 Október 2009
23.09.2009Grand hótel bíður gistingu á 13.200 nóttina herbergið hvort sem 1 eða 2 gista taka þarf fram að þið séuð að koma á þetta þing.
Fimmtudagur 29/10
Mæting á Grand hótel kl 11.00 á 4 hæð Háteigur A salur Skráning og greiðsla á þáttökugjaldi 5000 krónur.
Dagskrá aðalfundar:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
4. Lagabreytingar.
Breytingartillaga stjórnar.
5 liður
2. grein: Aðalfundur skal haldinn í mars/apríl ár hvert.
Breytist í: Aðalfundur skal haldinn í október ár hvert.
5. Kosning varaformans til tveggja ára. Kosning annað hvert ár
6. Kosning ritara Kosning annað hvert ár
7. Kosning meðstórnanda Kosning ár hvert.
8. Félagsgjald ákveðið
9. Kynning nýrra félaga.
10. Önnur mál.
12.30 léttur hádegisverður
13.30 Fyrilestrar um fæði aldraða 2 fyrirlestrar
15:00 HEIMSÓKN í Hjúkrunarheimilið SÓLTÚN
Kl 18.00 mæting í andyri Grand hótel farið verður í boð
Gestgjafar Bako Ísberg.
Föstudagur 30/10
Sýningin stóreldhúsið opinn öllum frá kl 12.00 -17.00
Kl 18.30 Félagsmönnum eru boðnir í heimsókn til Ekrunar í nýja húsnæðið þeirra og mataboð í framhaldi af því. Við verðum sótt á Grand hótel mæting þar ekki seinna en 18.15
SKRÁNING Á AÐ VERA LOKIÐ FYRIR 1 OKTÓBER.
masig@simnnet.is Ritari GSM 824-5671
Sjáum kát og hress.
Minnum á heimasíðuna okkar yehi.is
Stjórn YEHÍ
Til að ná í prentvæna útgáfu klikka hér




