Þing á Ísafirði
23.03.2010Undirbúningur er kominn á fullt fyrir þingið sem haldið verður í haust á Ísafirði dagana 23 til 26 september.
Yfirskrift þingsins verður "Íslenskt er best"
Stjórnin er á fullu að undirbúa þetta þing okkar og því er gott fyrir okkur hin að taka þessa helgi frá og jölmenna á Isafjörð,
og betra er að vera fyrr en seinna að tala við forstöðumenn og aðra stjórnendur um þetta þing okkar til þess að fá fjárveitingu til farar á þingið.
TS:




