Timian Innkaupa og matarvefur.
02.11.2015Að loknu aðalfundi fimmtudaginn var kynning á Timina innkaupa og matarvef sem kollegar okkar eru byrjaðir að nota t.d á Hrafnistu, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Ás í Hveragerði, Mörkin og væntanlega einhverjir fleiri. Það var framkvæmdastjóri fyritækisins sem Rafn Benedikt Rafnsson sem sá um þessa kynningu og er þarna um
áhugavert kerfi sem vert er að skoða. Rafn fór yfir þetta á líflegan hátt og leifði fundarmönnum að spyrja jafn óðum og þeim sem hafa reynslu af þessu að segja sína
skoðun þannig að það mynduðust líflegar umræður um framkvæmd
og nýtingu kerfisins.
Nánar má fræðast um þetta kerfi á heimsíðu þess www.timian.is einnig má hafa samband við fyritækið og við förum saman yfir það hvort við eigum samleið, sendu okkur póst á timian@timian.is eða hringdu í okkur. Rafn: 893 9404 Einar: 786 1020
Hér má sjá grein um notkun kerfisins á Hrafnistur KLIKKA HÉR






