Aðalfundur YEHÍ 2025

20.10.2025

Sælir ágætu félagar !

 

Ákveðið hefur verið að halda aðalfund félagsins með fræðslu o.fl eins og við gerum ávalt til að fræðast betur um okkar fag og gera okkur færari í okkar starfi. Fundurinn verður haldinn að Hrafnistu í Reykjavík fimmtudaginn 13 nóvember og síðan gerum við eithvað skemmtilegt föstudaginn 

14 nóvember. 

Dagskrá verður send út síðar en ágætu félagsmenn takið þessa daga frá og endilega kynnið þetta fyrir nýju starfsfólki sem erini á í félagaið og reynum að fjölmenna og koma kraft í félagið  á komandi árum.

 

Bestu kveðjur

Stjórnin